Hervar frá Sauðárkróki fæddist árið 1976.

Hann er undan fyrstu verðlauna foreldrunum Blossa og Hervöru, bæði frá Sauðárkróki.

Hann fór aðeins einu sinni dóm og hlaut þá fyrir byggingu 7.95 og fyrir hæfileika 8.58 sem gera 8.27 í aðaleinkunn.

Undan og frá Hervari hafa komið fram mikið af góðum hrossum og má þar t.d. bera að nefna:



Kjarval frá Sauðárkróki (Hæfileikar: 8.70)
Ljósvaki frá Akureyri (Hæfileikar: 8.40)
Oddur frá Selfossi (Hæfileikar: 8.85)
Flótti frá Borgarhóli (Hæfileikar: 8.62)
Kjarkur frá Egilstaðabæ (Hæfileikar: 8.71)
Þorri frá Þúfu (Hæfileikar: 8.26)
Andvari frá Ey (Hæfileikar: 8.40)
Skorri frá Gunnarsholti (Hæfileikar: 8.71)
Gári frá Auðsholtshjáleigu(Hæfileikar: 7.95)
Markús frá Langholtsparti (Hæfileikar: 8.61)
Kvistur frá Hvolsvelli (Hæfileikar: 8.64)
Númi frá Þóroddstöðum (Hæfileikar: 8.65)
Sveinn Hervar frá Þúfu (Hæfileikar: 8.36)
Askur frá Kanastöðum (Hæfileikar: 8.62)
Trostan frá Kjartansstöðum(Hæfileikar: 8.43)
Otur frá Sauðárkróki (Hæfileikar: 8.56)
Parker frá Sólheimum (Hæfileikar: 8.02)
Orri frá Þúfu (Hæfileikar: 8.61)

(ég ætla að láta það vera að nefna hér öll hátt dæmdu afkvæmi Orra en Hervar er afi hans)


…og svo mætti lengur áfram telja.

Hervar er nú orðinn 26 vetra gamall og er hjá eigendum sínum á Sauðárkróki við góða heilsu :)

Með bestu kveðjum:
Exciting
Með bestu kveðju: