Gustur frá Hóli. Gustur fæddist eins og ber að kynna á Hóli.
Hann var í eigu Elísabetar Skarphéðinsdóttur en er nú í eigu Hrossaræktarsamb. Vesturl, Eyf.og Þing og Austurlands.
Hann fór fjórum sinnum í dóm og náði sínum hæsta dómi með 9.01 fyrir hæfileika þar af 10 fyrir vilja og 9.0 fyrir tölt, stökk og skeið.
Svo hlaut hann 8.13 fyrir sköpulag og þar af 8.57 í aðaleinkunn.

Ég hef ekki haldið undir Gust þannig að ég hef ekki neina reynslu á því að tamningu afkvæma hans en allt það sem að ég hef heyrt er að þau eru einstaklega geðgóð, viljinn frábær og fljóttaminn.

Ég veit heldur ekki heldur hvar hann verður í sumar en ég skal mæla með því ræktendur að þið komið undir hann hryssu(m) á komandi árum :)


Með bsetu kveðjum:
Exciting
Með bestu kveðju: