Þrá frá Hólum IS1978258301 er í eign Hólaskóla sem einnig ræktuðu merina.
Hún var undan Þátt frá Kirkjubæ og fyrstu verðlauna meri í eign Hólaskóla, Þernu frá Kolkuósi.
Þrá var sýnd 1982 á Vindheimamelum þar sem að hún fékk 8.45 fyrir hæfileika og 8.50 fyrir byggingu og þar af 8.48 í aðaleinkunn.
Gaman er að segja frá þvi að Þrá á 15 afkvæmi og hvert einasta heitir nafni sem byrjar á Þ.
9 afkvæmi undan henni hafa verið sýnd og 8 af þeim hafa farið á góð fyrstu verðlaun en það eina fór næstum alveg uppundir 8 eða í 7.86
Þrá hefur hlotið heiðursverðlaun fyrir afkvæmi sín og má þá kannski nefna Þrennu, Þoku og Þorvar öll frá Hólum og auk þeirra 5 önnur fyrstu verðlauna hross.


Ég vil minna á kasmír síðuna mína fyrir hestamenn og þar er einnig hægt að nálgast mynd sem fylgir sömu grein.

Með bestu kveðjum:
Exciting
Með bestu kveðju: