Ég hlolli hef verið settur í stöðu stjórnanda með þeim Damphir og Fimbulfamb. Ég vona að ég geti hjálpað ykkur notendur að gera gott áhugamál betra. Tek það fram að mér finnst engin pæling verri eða kjánalegri en önnur og það að pæla segir mera um einstaklinginn en pælinguna sjálfa. Ég ávarpa því ykkur notendur, ekki spyrja hvað /heimspeki getur gert fyrir ykkur heldur hvað þið getið gert fyrir /heimspeki.

Kv hlolli
//