Notendur athugið:
Vegna mis góðrar stjórnunar á áhugamálum höfum við sett upp lista yfir þær kröfur sem notandi verður að uppfylla til þess að geta orðið stjórnandi. Þessar kröfur eru til viðmiðunar og getur vefstjóri ákveðið að beygja þær af og til.

Kröfur:
# Notandi þarf að hafa náð 16 ára aldri.
# Notandi þarf að hafa sent a.m.k. inn 10 greinar og sýnt fram á hann sé ágætis penni.
# Þarf að hafa náð 1000 stigum á hugi.is
# Þarf að hafa vit á áhugamálinu sem sótt er um
# Þarf að hafa sent inn greinar í viðkomandi áhugamál sé áhugamálið ekki nýtt
# Þarf að koma reglulega inn á áhugamálið (helst á hverjum degi) til að samþykkja efni og halda utan um áhugamálið.


Áhugasamir sæki um hér: http://www.hugi.is/heimspeki/bigboxes.php?box_type=adminumsokn

Kveðja,
Aiwa