Borist hafa tölur um virkni áhugamálsins í mars.

Fjöldi flettinga á áhugamálinu var alls 10,494 en hafði verið 9,768 í febrúar og fjölgaði flettingum því um 7,43% milli mánaða.

Alls birtust 4 nýjar greinar en 2 nýjar greinar birtust í febrúar og því fjölgaði birtum greinum um 100%. Nýjum myndum fækkaði um 20% milli mánaða og voru alls 4 nýjar myndir birtasr í mars en 5 mánuðinn áður. Hins vegar fjölgaði nýjum þráðum á korkinum um 7,14% en alls voru stofnaðir 15 nýir þræðir á korkinum í mars en 14 nýir þræðir voru stofnaðir á korkinum mánuðinn áður. Könnunum fjölgaði einnig um eina og voru birtar 6 nýjar kannanir í marsmánuði en 5 nýjar kannanir birtust í febrúar og nam fjölgunin því 20%.
___________________________________