Nú eru loksins komnar tölur um virkni áhugamála í janúar.

Að þessu sinni voru flettingar á áhugamálinu 11,247 en það er 69% aukning; hlutfall af heildarflettingum á Huga var 0.15%

8 nýjar greinar birtust, 12 nýir póstar á korkinum, 4 nýjar kannanir og 1 ný mynd.
___________________________________