Bruno var brenndur árið 1600 eftir að hafa gefið úr bókina De immenso et innumerabilibus . Hann reyndi sameina vísindi og trú.
Þetta er einhvers konar blanda af kúlu og spíral, eða svokallaður “spherical spiral”. Einn af kostunum við þetta er að ef einhver skrefastærð er rekin fram tekst virkilega að finna bæði byrjun og endann í þessu! En til að fá fram ekta kúlu þyrfti bæði að gera hverja umferð spíralsins úr óendanlega litlum stærðum og hafa óendanlega margar umferðir. Og það er víst óendanlega ómögulegt.