Heimspeki Er þetta hringur á myndinni? Og er virkilega kassi innaní? Við getur aldrei vitað það, það getur verið að villa leynist inni á síðunni, eða að geimverur haldi okkur í ánauð og villi okkur sýn um allt sem gerist. Við ákvörðum svo margt með svo litlar staðreyndir.