Ég er hrifnastur af því að leigja þær á bókasafni.

Ef ég ætlaði að kaupa allar þær bækur sem mig langar í þá þyrfti ég bæði að taka stórt bankalán og kaupa stærri íbúð.

Allar bókahillur eru troðfullar (og rúmlega það) af bókum.

Annars er ég að lesa bók þessa dagana sem heitir “Veröld Soffíu” og nýbúinn með “Málsvörn stærðfræðings”.

Einnig las ég bókina “Er vit í vísindum” og tvær bækur eftir Þorstein Gylfason.

Hvað eru menn annars að lesa þessa dagana?
“Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur”