Hefur lífið tilgang ??, að mínu mati hefur það engan tilgang…. við höngum í skóla í 15 - 20 ár sumir meina sumir meira. Svo fáum við okkur vinnu sem er eftir þinni menntun og er í rauninni bara áframhaldandi skóli að vissu leiti. Með því að vinna, eignumst við pening, einhverskonar “credit” svo við getum keypt hluti og lifað þessu lífi sem er í rauninni bara vítahringur.

Við erum að kaupa okkur mat og föt fyrir vinnu. Vinnum - eignumst pening - eyðum pening - vinnum meira, þetta hefur engan tilgang !

En ég er bara heimskur strákur sem hefur þetta sjónarhorn á lífið, hvernig er ykkar sjónarmið ???