Fer ekki eftir því hvort það er að lækka í því eða hækka?

Ég mundi álikta að tankur sem væri verið að fylla á væri hálffullur þegar hann er kominn uppá 1/2.

En afturámóti tankur sem er verið að taka af er hálftómur þegar hann er kominn á 1/2.

Þannig að það mætti bæta við könnunina “Er glasið sem þú ert að drekka úr hálf fullt eða hálf tómt.” Eða “Er glasið sem þú ert að hella í hálf fullt eða hálf tómt?”

Hvað finnst ykkur?

Kveðja Gabbler.
“Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur”