Ég hef verið að spá undanfarið um krabbamein og tilgang þess. Ég las einhvers staðar grein um að það væri algjörlega tilgangslaust og væri bara galli í kerfinu en er það rétt. Getur ekki verið að krabbamein sé bara næsta skrefið í þróun mannsins eða þá mótsvar náttúrunnar við frekju og dónaskap mannskeppnunar til sín. Nú er ég ekki mikill heimsspekingur en ég vildi endilega heyra fleiri álit á þessari svo endilega látið mig vita ef einhverjar skoðinir fæddust í hausnum á ykkur þegar þið lásuð