Mér finnst nú svolítill skortur á svarmöguleikum fyrir fólk sem trúir ekki á guðlega forsjá. T.d. er alveg hægt að hafa tilgang í lífinu þó að hann sé ekki eitthvert heimaverkefni frá guði.<br><br>Betur sjá augu en eyru.
Betur sjá augu en eyru