Ég eins og eflaust margir hef verið að spá í afhverju erum við til? Er einhver tilgangur? Afhverju er ég ég, en ekki einhver annar? Ímyndið ykkur ef þið munduð vera einhver annar í smástund, sjá út úr honum, sjá allt sem hann sér en með ykkar hugsun og heila, eruð þið þá nokkuð einhver annar heldur bara þú sjálfur? Ef svör við þessum spurningum væru til þá væri lífið eflaust tilbreytingarlítið, en samt er lögunin að finna svör svo mikil að Heimspkei er og mun alltaf vera til.