Ég velti þessu fyrir mér á leiðinni heim úr skólanum um daginn.

Hvað ef heimurinn myndi einn góðan veðurdag speglast?(þ.e.a.s. allt nema ég?)

Reyndar væri auðveldara að spegla mér, í staðinn fyrir allan heiminn, en það er annað mál.

Þá myndi ég beygja til hægri á leiðinni í skólann í staðinn fyrir vinstri; sjórinn væri mér á hægri hönd en ekki vinstri, ég myndi sitja hinumeginn í stofunni, og myndi sjálfsagt ekki rata heim úr skólanum.<br><br><hr><p align=“right”><a href="http://kasmir.hugi.is/hvurslags“><img src=”http://www.simnet.is/hringur/hugi/logo.jpg“ align=”right"></a><i>Vits er þörf
þeim er víða ratar;
dælt er heima hvað.
Að augabragði verður
sá er ekki kann
og með snotrum situr.
<br>Hávamál</i></p