Hverjar eru forsendur fyrir heimi án stríðs, ef við kæmust á það stig að stríð væru ónauðsynleg og allir gætu leyst sín ágreiningsmál án ofbeldis þá væri það frábært, en ef spyrjandi á við hvernig væri heimurinn ef menn myndu neita sér um að beita vopnavaldi, sama hver ástæðan væri, þá myndi hver sem er geta níðst á hverjum sem er og það væri býsna slæmt.<br><br>Betur sjá augu en eyru.
Betur sjá augu en eyru