Ég var rétt í þessu að koma heim eftir að hafa séð hina ágætu mynd Minority Report. Þótt myndinn fjallaði eiginlega um allt annað kom frekar skemtileg spurning fram:
Ef þú ert næstum viss um að einhver ætlar að gera eitthvað slæmt, geturu þá dæmt hann strax eða þarf hann að fremja glæðin áður en þú getur dæmt hann.

Þessi mynd minnir mig dáltið á deilurnar á milli BNA og Írak. BNA heldur því fram að Írak gæti mögulega sent gereyðingarvopn til BNA og réttlæta þessvegna innrás sína þangað til þess að stöðva þá áður en þeir gera það, þótt að þeir hafa eingar sannanir um að þeir munu gera það.

Það var líka maður handtekinn fyrir að geta byggt það sem CIA kallar “Dirty-bomb”. Þeir komust seinna að því að hann hafði ekki gert hana (aðalega vegna þess að það er búið að sanna það að það er ekki hægt að gera þessa sprengju!)

…ansi skemtilegt að spá í þessu…

–krizzi–

“By any means necessary!”
-Malcom X<br><br>–krizzi–
“What do you mean by ”why got do be build“… it is a bypass! You've got to build bypasses!”
N/A