Segjum að ég trúi því að 1 + 1 er =  3. Þá eru margir sem mundi fljótlega sýna mér með ákveðna hætti að 1 + 1  er = 2.

En hvað ef ég hef minn sérstakan og eiginn hátt á því að finna út hvað 1 + 1 eru margir? Getur það ekki verið sannleikurin að það á að vera = 3, svipað og það er sannleikurin að fólk á að vera gott og réttlægt við hvort annað? Get ég
ekki haft mínar eigin siðferðislega skoðanir, skoðanir sem eru líka sjáanleg í mínum stærðfræði prófum í gamladaga?