Mjög áhugarvert myndband sem fær mann til að skilja allan fjandan um hvernig þú ert lokaður inní eigin kassa sem hefur mótað þig, skynjun þína, viðhorf þitt og sýn á umhverfið frá fæðingu eftir grófu fyrirfram gefnu prógrammi.

Mannveran (og aðrar skepnur) er ekki líffræðilega hæf til að skynja/skilja hvað er í gangi í raun og veru!
hérna fór ég loksins að fatta hinu frægu Shakespeare línu "to be or not to be, that is the question". kviknaði á feitri ljósaperu :)
Mér finnst þetta allavega æði... endilega tjékkið..

Við lifum öll í gjörólíkum heimi og erum blekkt af eigin huga...  

http://www.youtube.com/watch?v=AqnEGu8VF8Y