Það er engin spurning að óendaleiki er til.
Hér er einfalt dæmi.

Við erum á leið til tölunnar 2 og byrjum á 1.
Við ákveðum að labba helming leiðarinnar og svo bíða til morguns.
Þá erum við komin að 1,5.
Næsta morgun ákveðum við að labba aftur helming leiðarinnar og bíða svo til morguns.
Þá erum við komin að 1,75
o.s.fr.
Við náum aldrei 2 með þessu áframhaldi, EN við nálgumst áfángastaðinn ENDALAUST.

Svipað er um að ræða með “aðfellur” í stærðfræði.
Dæmið x/(x-1)
Hér getur X ekki verið talan 1 því þá yrði dæmið: 1/(1-1) eða 1/0 sem er óreiknanlegt.
Því er x=1 aðfella þ.e tala sem ferillinn nálgast ENDALAUST en nær ALDREI.<br><br>–
Heimurinn ownar ykkur