Ég var að velta því fyrir mér hvað hamingja væri.
T.d. ef ég er ekki hamingjusöm er ég þá óhamingjusöm. Er einhver millivegur? Eða er þetta bara já og nei spurning, ekkert kannski …
Væri alveg til í að fá önnur álit.