Er einhver hérna sem hefur tekið kúrsa í rökfræði á háskólastigi? Þyrfti helst að fá svar við einni spurningu sem ég á í erfiðleikum með að skilja:

A B A –> B

T F T (F) F


Hvers vegna verður aðaltengið F í þessu tilfelli en T þegar um ræðir A = F, B = T ?