mér var sagt það einu sinni af stærðfræðikennara mínum að ef þú setur fólksfjöldan í heiminum upp í graf þá fari línan lóðrétt upp svo mikil er fjölgunin og samkvæmt stærðfræðikenningum þá´fer graf sem fer lóðrétt upp endar alltaf í 0
er einhver sem getur útskýrt nánar? þýðir það semsagt að mannkynið á sér ekki von?