Ég ætla ekki að hafa þetta langa grein en ég ætla bara að varpa fram einni spurningu: Hver er tilgangurinn í lífinu. Ég veit að þetta er klisjukennt en er samt spurning sem að ég held að allir séu að velta fyrir sér meðvitað eða ómeðvitað.
Hvað erum við, erum við yfirburða lífverur sem hafa þróað með sér eitthvað æðra en aðrar lífverur. Eða lifum við í sjálfsblekkingu, erum við bara skepnur eins og aðrar. Er einhver tilgangur með veru okkar hér?
Ég vil bara fá að vita hvernig hugarfarið hér á Huga.

Sokrates