Ég hef tekið eftir því í mínu daglega lífi að því gáfaðra sem fólk er því vinafærra. Og öfugt.

Ég vill ekki móðga neinn með þessu en svona er það. Tel ég að það fara vegna þess að þeir sem hugsa meira komast að þeirri niðurstöðu að þeir þurfa ekki að vera óöruggir um sig og mega vera öðruvísi.

Því meir sem þeir hugsa því meir aðskiljumst við og eigum færra sameiginlegt. Ekki vegna afbrýðisemi gagnvart þeim hugsandi heldur því að þeir vinsælu tala ekki sama ‘'tungumál’' og hinir hugsandi og finna ekkert sameiginlegt.

Þó getur einnig öðru vísi farið að og þeir minna hugsandi verða óvinsælir vegna hugsunarleysis. En mér finnst megin reglan vera þessi: gáfaður/óvinsæll. Heimskur/vinsæll.