Já, til er algjör þögn: lofttæmi! Þar eru engar sameindir til þess að flytja það hljóð sem við jarðarbúar þekkjum.
Þó gæti vel verið til einhver önnur tegund af svokölluðu “hljóði” sem við varla gætum ímyndað okkur.
asdf