Hmmm……
Núna er eg ad pæla allt hefur þetta byrjad einhverstadar en ef ekki þá hefur allt alltaf verið hér?
En það er ekki það sem ég er að pæla, eins og allir vita þurfa allar lífverur vatn og þá hlýtur vatn ad vera meiginn grundvöllur fyrir lífi (samkvæmt okkar þekkingu) og i geimnum finnst vatn i vökvaformi eiginlega ekki.
En hvað með Plútó litlu reykistjörnuna i okkar sólkerfi hún er jú úr ís, og ís er vatn, hvaðan er plútó og vatnið úr henni er þá ekki einhver von um það að finna líf þaðan sem Plútó kemur.