Teknar eru 200 vítaspyrnur í tveimur hópum, 100 spyrnur á A og 100 spyrnur á B. Báðir hóparnir skora úr öllum vítaspyrnunum.

Hópur A skýtur boltanum alltaf 10 cm frá markmanninum, og skorar úr öllum spyrnum.

Hópur B sendir markmanninn alltaf í vitlaust horn og þar af leiðandi skýtur boltanum ca. 1 - 2 metrum frá honum og skorar úr öllum spyrnum.

Hvor hópurinn tekur öruggari víti og af hverju ?