frekar meira eðlisfræði… en þar sem þeir á /skoli eru ekki sammála mér um þetta datt mér í hug að spyrja ykkur.


þú stendur úti á ísilögðu vatni og ert með 2 byssukúlur í nákvæmlega 2 m hæð, önnur er í byssu og er skotið lárétt úr, hinni kúlunni er sleppt á sama tíma úr sömu hæð. Það er engin loftmótstaða, og hraði kúlunnar úr byssunni er 700 m/s. Hvor þeirra fellur á ísinn á undan eða falla þær á sama tíma?
Undirskrift