Samkvæmt því sem ég hef lesið eru viðbrögð lífveru seinni eftir því sem hún er stærri.

Ef mús (hjarta slær 500x á mín) myndi horfa á klukku, myndi henni ekki sýnast sekúndurnar líða hægar en hjá okkur? Og fíl, hraðar?
Hvernig getum við sagt að okkar sekúnduhraði sé raunverulegt?
Viðbrögð mýsna eru ekki hröð, nema miðað við eitthvað stærra. Viðbrögð fíla er ekki hæg, nema miðað við eitthvað minna. Er eitthvað stórt eða lítið miðað við ekki neitt?

Bætt við 29. desember 2007 - 15:56
Váá bunch of stafsetningavillur… biðst forlátz