Ég hef leingi velt mér upp úr mannlegum tengslum.
Það er eitthvað sem ég skill ekki, mér fynst ég ekki hafa þörf fyrir mannleg tengsl og er algjör “loner” en mér fynst samt sem áður persónuleikar forvitnlegir. Ég skill ekki tengsl fjölskildu og dreg mig mikið í hlé frá þeim, því þar vantar mikin skillning. Ég hef ekki miklar tilfinningar í garð annar þó auðvitað fynn ég fyrir ást og kærleika en hann er aldrei “continues” t.d. þyggir mér vænt um móður mín en skill ekki afhverju ég þarf að hafa samband við hana eða nokkurn annan í fjölskilduni því þó þeir séu fjölskildu meðlimir t.d. móður sistir mín, þá þekki ég hana bara ekki neit og skill ekki afhverju ég er skuldbundinn þessum tengslum vegna blóðs. Ég hef hinsvegar engan skilling fyrir því afhverju mér þyggir vænt um föður minn þó ég þekki og tala við hann voða lítið. Ég hef litlar gettu í því að halda út langtíma sömbönd í “ástarmálum” eða vinnum en á þó mjög auðvelt að kynnast fólki, eins og ég missi áhuga á sömu máltíð trekk í trekk eða ahugamálum. eða er ég bara svona verulega bældur? eða bara svona siðblindur í garð mannlegra samskifta (ef það er hægt) t.d. hafði ég engan skillning í því afhverju öll fjölskildan mín var svona heltekkin því að það skyldi vera selja hús sem lang afi minn bjó til og hafði verið alltaf í ættini. mér er sama um öll hús sem ég hef búið í. Ég hef heldur enginn bönd við ísland sem er mín móðurjörð hvorki í garð tungu eða lands. Afhverju ég ætti að halda með íslandi í eurovison þó lögginn eru þvílíkt glötuð eða afhverju mér ætti ekki að vera drullu sama um ef ég skildi rekast á íslending erlendis og kjætast þó ég er akkurat ekkert skildur eða þekki til hans. Afhverju ætti ég að kjætast þegar frændfólk mitt eignast barn eða giftir sig. afhverju ég ætti að mætta í barnar afmæli frænku minnar sem ég þekki bara vegna þess að hún er frænka mín. syrgja dána ömmu mína sem ég þekkti ekki fyrir hver hún var í raun eða afhverju ég er skuldugur því að vera í nokkru sambandi við móður föður systur eða bróðir vegna blóðbands… þetta er bara hefur ekkert með sannar tilfinngar að gera. þó mér þyggir vænt um þetta fólk “for some strange reason” en var mér bara ekki kennt að hafa þetta sem hugar far? var mér ekki bara sagt að svona væri þetta, en ég er ekki að grípa þessa tilfinningu með væntumþyggju til frændfólks eða fjölskildu. ég veit betur þegar ég er sorgmætur en um leið og ég skrifaði´að mér þótti vænt um þau fann ég ekki neit. bara sagði það því það á ég að gera… vonandi er þetta skemmtilegur lestur og spyrjið ykkur það sama eða er ég bara algjör asshole?
stormur 80 paladin argent dawn