Þegar ég var yngri, segjum kannski ca. 7 árum yngri þá var ég að spá þegar maður kastar bolta upp í loftið, stoppar hann þá í brot af sekúntubroti og storkar þar með þyngdarlögmálinu. Spurði eðlisfræðikennarann minn og hann horfði bara á mig og ranghvolfði augunum.

Ég fór allt í einu að pæla í þessu aftur um daginn og vil endilega fá að vita hvað ykkur finnst. Ég er ekki að segja að þetta er það sem ég held núna. Heldur það sem ég hélt þá þannig að engin komment um að ég sé heimsk takk fyrir:)

En já hvað haldið þið, eða vitið?