segjum að jörðin sé eins og hún er nema hvað að það sé enginn hiti í kjarna jarðar. ég myndi halda á borvél og bora ofan í jörðina alveg í gegn, myndi þá borinn koma upp úr jörðinni á Nýja Sjálandi eða á álíka stað? og þyrfti ég svo að hífa mig upp úr holunni?

þessar spurningar segja sig sjálfar.

en hvað myndi gerast ef ég myndi kasta steini ofan í holuna?

yrði hann í þyngdarleysi í kjarna jarðar?
Undirskrift