hvernig væri heimurinn en allir mundu fæðast með sitt hlutverk. t.d. smiður, læknir, rútubílstjóri, kennari og fóstra, maður mundi bara læra allt sem því tengist og vinna við það starf sem manni er gefið. svo fá allir bara sitt hús og allf frítt. engir peningar eða neitt. gæti heimurinn orðið “fullkominn” þannig?