…Menning er eithvað sem snertir allt manlíf og hugmyndir, og ómenning er eithvað sem gerir það ekki.
En… Hvað er þá ómenning? Verður hún þá ekki menning ef reynt er að skilgreina hana.
Er menning bara lærð? Spýr hún kannski rótum í genum okkar?
(Dæmi: Við fæðumst sem menningalega hugsandi verur, og deilum öll, í mismunandi skömmtum, ótta við t.d: Kóngulær og mikklar hæðir)
og að lokum: Geta aðrar dýrategundir á þessari jörðu, heldur en við menninir, búið yfir þeim hæfileika að geta búið til menningu (Það eru t.d til apar sem segja sögur, og viðhalda þekkingu, apa-frá apa, um t.d hvar sé gott að baða sig og hvar ekki.)