Nei djók, ég ætla ekkert að gera hundraðasta þráðinn um hann.

Ég var að spá hvort að réttlætið gæti ekki verið óréttlæti og þar af leiðandi verið þversögn gegn sjálfu sér. Tökum dæmi, ef A stelur hlut af B og kemst upp með það án þess að gjalda fyrir með réttlátri refsingu en svo kemur B og stelur af A og er refsað fyrir það, er þá óréttlátt að réttlætið skuli grípa inní?