Hæ, ég var einhvað að hugsa í dag… Allir þessir heimspekingar lifa fyrir það að vita hver tilgangur lífsins er.

Hvað ef þessi tilgangur er alls enginn? Þá er ég að tala um að heimurinn varð til bara sisona, og lífið kannski bara til af slysni..

Þá er bara spurninginn, er lífið þess virði að lifa? (já ég er reyndar soldið þunglyndur þessa dagana)