Hvað þýðir að “trúa á hið góða”? Það eru nú margir sem segjast vera sona “góðstrúar” þannig kannski á ég von á svari? ;)

En hmm… hvað um það, ég er farin að halda að maður geti í raun ekki gert annað en gott, að ástæðan fyrir öllum gjörðum manns, meðvituðum jafnt sem ómeðvituðum, sé trúin/viljinn/þráin eftir því góða…

Kókos