Vinur minn sendi þennan kork inn í febrúar 2005. Hann er í banni af huga.is og að þetta aftur er svona tribute til hans. Þetta er einn merkasti korkur þessa áhugamáls.

Þessi spurning hefur vakið hugleiðingu margra heimsspekinga. En fyrsta sem maður hugsar er “steinar lifa ekki!”. En spurningin er lifa steinar?
Þeir hafa steinefni sem eru nauðsynleg til að lifa, margir eru nú að hugsa “uss uss uss steinar eru hvorki með heila né hjarta” en til eru dýr sem lifa án heila og svo litlu frumurnar hafa kjarna ekki hjarta.
Kjarnar steinana gætu séð um t.d. það að dreifa næringar efnum.
svo að ef að steinar lifa þá hugsa þeir með kjarna eða kjarnskorpu.
ekki verður hægt að sanna neitt næstu 5-6 árin.