Já ég veit ekki allveg hvort þetta eigi heima hér but here goes.
Ok segjum að þú sért með gler kúlu, kanski með 10cm radíus.
Hún er hol að innan og flöturinn á kúlunni sem snýr inn er spegill sem er hægt að sjá í gegn um öðru megin og speglunin er þannig að ef þú værir inní kúluni sæir þú ekki út en aðrir sem væru fyrir utan kúluna gætu séð þig.
En núna kemur pælingin,
ef þú myndir lýsa ljósi á kúluna þannig að það myndi skýna inn í hana,
myndi hún þá lýsast upp?
Því að ljós geislinn fer inn í kúluna og endurspeglast bara inní kúlunni þannig að hann kemst ekki út aftur.

Þetta er bara svona einhvað sem ég hef verið að pæla í stundum.
mjá ég er hundur!