Hvort haldið þið að maður þurfi frekar að halda á spurningum eða svörum?
Það er auðvitað oftast gott að fá svar við spurningum sínum en ég hugsa að lífið væri svolítið leiðinlegt án spurninga…
Hvað finnst ykkur?