Og langar þig að hitta aðra sem hafa lesið þessar bækur ásamt öðrum bókum sem tala um svipuð málefni, mig langar að vita hvort einhverjir hérna séu til í svo kallaðan “Study Group” þar sem er komið saman og málin rædd. Það getur verið gaman að hitta fólk sem er “like minded” og það getur hjálpað mörgum til að fá betri sýn og skilning á bókunum. Það getur verið að það sé búið að stofna svoðleis hóp ef svo er þá væri gaman ef það væri hægt að hafa samband við mig. En ef einhverjir hérna eru til í þetta þá sendið mér e-mail á netfangið
ludvik@gmail.com
ps afsakið enskuslétturnar
Takk fyri
————————————————