Segjum að auga fyrir auga, tönn fyrir tönn regluna gildir hér.

Ef X skyldi lemja Y án þess að vera með ástæðu til þess, væri þá réttlætt að Y lamdi X tilbaka. Ok það höfum við á hreinu.

EN.. nú veit ég ekki hvernig ég á að orða það.. Væri það nóg?

Þegar Y lemur X tilbaka, þá er aftur komið “jafnvægi” sem var áður en X lamdi Y! En Y hafði ástæðu til að lemja X, þannig að þyrfti hann ekki að lemja hann tvisvar sinnum til að þetta jafnvægi mundi koma aftur? Mér finnst það… Útaf því að hann á ekki að hafa “ástæðu” til að lemja X til að hefna sín á hann! Þetta er svo ruglandi, útaf því að hann mun ALLTAF hafa ástæðu til að lemja hann, og það er útaf því að X lamdi Y án ástæðu!

Pælið nú.. Er til eitthvað svar við þessu?