Ég er að lesa “A brief history of time” og finnst hún vera ein skemmtilegasta en um leið þynngsta bók sem ég hef lesið. Anyways ég er kominn á kaflann um skammtafræðina og er ekki að ná þessu þar sem ég er aðeins 14 ára gamall, getur einhver sagt mér grunn atriðin í skammtafræði þannig að ég nái að krafla mig áfram í þessari stórskemmtilegu bók?