Ég og vinur minn vorum í nýkaup í dag og vinur minn tók upp á því að spyrja verslunarstjóran að því hvort eplin sem þau voru að selja væru dauð.Hún svaraði því að þetta væri góð spurning.Stuttu síðar bað hún grænmetisgaurinn að koma og við spurðum hann sömu spurningar…hann varð hneysklaður en sagði að þær væru deyjandi, með þessum orðum gaf hann því í skyn að við erum öll deyjandi sem er að sjálfsögðu satt en eðlið er að mínu mati dautt,því að ef maður tekur eplið af trénu þá byrjar það hægt og rólega að rotna og það byrja engvir hlutir að rotna fyrr en það er dautt.Segið mér ykkar álit á þessu.
Lifi funk-listinn