ég var að læra um schopenhauer í dag, og mér fannst kallinn frekar merkilegur, en alla vega spurningin mín var hvort þið væruð sammála honum um að við verðum ástfangin/löðumst að öðrum aðilum með það einungis í huga að fjölga mannkyninu. Og ennfremur að undirmeðvitundin leitar af manneskjum sem hafa eiginleika sem manni sjálfum vantar, T.d. segjum sé svo að ég væri með lítil eyru, myndi ég þá leita af stelpu með stór eyru? ég hafði bara áhuga á að fá álit ykkar, takk fyrir-