Er til mannlegt eðli, og ef svo er hvað tilheyrir þá þessu eðli? Hvað er eðli hlutar? Ég efast satt að segja um að allt sem menn segja í daglegu tali að tilheyri mannlegu eðli geri það í raun og veru. Hvað segið þið?