Er til algjör óeigingirni?

Mér virðist sem allar gjörðir mannsins miði að því að þeim líði betur og auki lífslíkur þeirra sjálfra eða gena þeirra, sem er reyndar eðlilegt þar sem þeir einstaklingar/gen sem það stunda best eru þeir einstaklingar/gen sem lifa í dag.

Getið þið nefnd dæmu um einhverja algjörlega óeigingjarna gjörð? Hún verður að vera óeigingjörn bæði frá sjónarhorni einstaklingsins og gena hans.