Many people can talk sense with concepts but cannot talk sense about them; they know by practice how to operate with concepts, anyhow inside familiar fields, but they cannot state the logical regulations governing their use. They are like people who know their way about their own parish, but cannot construct or read a map of it, much less a map of the region or continent in which their parish lies.
Gilbert Ryle (1900-1976) í The Concept of Mind

Þegar ég las þetta yfir þá rann fyrir mér sú hugsun að svona líður manni ansi oft þegar mann líður eins og fólk í kringum mann bæði fjölskylda, vinir og aðrir skilur mann ekki.

Í raun þá líður okkur öllum svona og því er það svo mikilvægt að við reynum að virða hug annarra og gefa hvort öðrum svigrúm til að æfa hann. Oft finnst okkur aðrir gefa sér of mikinn tíma og við bregðumst við með neikvæðni og árásargirni sem gerir vont bara oft verra. Sannur heimspekingur gerir rúm fyrir allt og alla í höfði sínu.